Þegar orð missa merkingu sína algjörlega

frettinGeir Ágústsson1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Þetta með samgöngur á höfuðborgarsvæðinu virðist ekki vera einfalt mál. Ekki einfalt því einfaldar lausnir fá ekki að komast að. Stífluð gatnamót? Gerið þau mislæg. Töf á ljósum? Samstillið þau. Erfitt að beygja út af vegi? Setjið frárein. Vandamál fyrir gangandi og hjólandi? Byggið brú eða göng. Enginn í strætó? Minnkið vagna og fjölgið þeim fyrir sama … Read More

Lækkum yfirdrátt Katrínar Jakobsdóttur

frettinGeir Ágústsson, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Framboðsteymi Katrínar Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, óskar eftir styrkjum til að klára að fjármagna kostnaðinn við framboð Katrínar. Framboð sem fjaraði út í sandinn fyrir rúmlega tveimur mánuðum síðan. Er Katrín komin í samkeppni við neyðarstarf? Já, vissulega. En hún þarf ekki að örvænta. Væntanlega bíða hennar milljónir í biðlaunum og hvað það nú er sem stjórnmálastéttin skammtar … Read More

Regnbogafáninn snýr aftur

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Á þessum árstíma fara gleðigöngurnar fram í borgum og bæjum. Þar fögnum við fjölbreytileikanum – því að við erum öll mismunandi, hneigjumst að mismunandi kynjum, veljum okkur mismunandi bólfélaga og lífsförunauta, klæðumst mismunandi og svona mætti lengi telja, en erum svo í raun bara fólk. Mismunandi fólk. Lengi vel var regnbogafáninn tákn þessa fjölbreytileika. Hann er auðvelt … Read More