Geir Ágústsson skrifar: Langt er síðan yfirvöld hættu að tala um bólusetningarstöðu þeirra sem af einhverjum ástæðum hafa þurft að leita á náðir heilbrigðiskerfisins í tengslum við heimsfaraldursveiruna. Þessu var hætt þegar bólusettir fóru að taka fram úr í allri slíkri tölfræði og enda svo á að vera nokkurn veginn eini hópurinn sem þurfti – og þarf – heilbrigðisþjónustu vegna … Read More
Frambjóðendur og sviðin jörð
Geir Ágústsson skrifar: Er vænlegt fyrir frambjóðendur til kosninga að hafa skilið eftir sig sviðna jörð, gjaldþrot og heilsufarshörmungar? Ekki get ég svarað því en hitt er ljóst að enginn skortur er á nákvæmlega svona frambjóðendum til Alþingiskosninga í nóvember. Landlæknirinn, Alma, vill gerast oddviti hjá Samfylkingunni og sennilega heilbrigðismálaráðherra ef hún nær inn á þing. Þar getur hún staðið … Read More
Eru opinber gögn ónýt gögn?
Geir Ágústsson skrifar: Lengi vel hefur okkur verið sagt að opinber gögn séu hinn heilagi sannleikur. Yfirvöld safni saman tölfræðilegum upplýsingum og geri aðgengilegar án þess að hafa myndað sér skoðun á þeim. Gögnin eru gögnin. Túlkunin? Hún er svo eitthvað annað. Þannig mátti til dæmis treysta því að fjöldi Íslendinga væri nokkuð áreiðanleg tala úr potti opinberra gagna. Fjöldi … Read More