Geir Ágústsson skrifar: Það er eitthvað skuggalegt ráðabrugg í gangi, eða röð tilviljana sem hefur sömu afleiðingar. Eins og hér er bent á þá mun þingmennska Ölmu Möller gera það torveldara en ella að fá Alþingi til að hefja rannsókn á veirutímum svipaða þeirri og Danir hafa núna sett í gang, meðal annarra ríkja (og verður vonandi ekki bara hvítþvottur á … Read More
Of stór, víðfeðm og valdamikil sveitarfélög
Geir Ágústsson skrifar: Sameining sveitarfélaga átti að ná svo mörgum markmiðum. Stærri sveitarfélög með meira á milli handanna áttu að geta veitt góða þjónustu og farið í nauðsynlegar framkvæmdir. Samlegðaráhrif áttu að losa um mikla fjármuni. Lögbundnum skylduverkum átti að sinna betur. Allt þetta án þess að tengslin milli sveitastjórnarmanna og kjósenda rofni vegna fjölmennis og víðfeðmi. Raunin er almennt … Read More
Þegar maður gerist fjölmiðill
Geir Ágústsson skrifar: Pistlar Páls Vilhjálmssonar, fyrrverandi kennara og fyrrverandi blaðamanns, eru lesnir um það bil 15 þúsund sinnum á viku. Það er á pari við lestur á heimildin.is og mannlif.is skv. mælingum Gallup. Það, og sé tekið mið af efnistökum Páls (oft vönduð rannsóknarblaðamennska þar sem þræðir eru bundnir saman), og það mætti alveg eins segja að hann sé … Read More