Þurfum við öll þessi samtök í atvinnulífinu?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég veit að verkalýðsfélög eru vinsæl á Íslandi. Nánast allir eru í þeim og sætta sig við að láta þau semja fyrir sig um kaup og kjör, bjóða sér upp á aðgang að sumarbústað og gleraugnastyrkjum, bjóða upp á námskeið og fyrirlestra og svona mætti lengi telja. Það er gott að geta í skiptum fyrir félagsgjald treyst … Read More

Ætlum að læra af mistökum annarra

frettinGeir Ágústsson, Innflytjendamál, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Íslendingar eru á athyglisverðri vegferð núna. Þeir ætla að læra af mistökum annarra. Ekki með því að forðast þau heldur með því að endurtaka þau. Þetta jafnast á við að barn horfi á annað barn brenna sig illa á kertaljósi og ákveður svo að prófa líka. Þetta er kannski bara hluti af þroskaferli þjóðar sem vill prófa … Read More

Hvað heita þessar nauðguðu, myrtu vestrænu stúlkur?

frettinErlent, Geir Ágústsson, StjórnmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Eva Vlaardingerbroek er ung, hollensk kona sem er orðin sæmilega fyrirferðamikil í stjórnmála- og samfélagsumræðunni í evrópsku og bandarísku samhengi (svo fyrirferðamikil að Wikipedia nennir að reyna sverta hana). Hún gagnrýnir aðför yfirvalda að bændum, stjórnlausan innflutning á hælisleitendum til Evrópu, þögn fjölmiðla á glæpum sömu hælisleitenda og auðvitað rétttrúnaðinn allan (loftslagshræðsluna, aðförina að málfrelsinu og svona má áfram telja). Hún … Read More