Leigusalar kjósa að leigja Vinnumálastofnun húsnæði frekar en íbúum sveitarfélagsins

ritstjornGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ráðherra hælisleitenda vill nú ekki meina að stofnanir sem heyri undir ráðuneyti hans séu að yfirbjóða venjulegt fólk á leigumarkaði til að koma þar fyrir hælisleitendum og flóttamönnum. Voðalega er þetta loðið svar sem um leið stangast á við upplifun íbúa í Reykjanesbæ undanfarið ár eða svo: Nú síðast berast fréttir af því að leigusalar kjósa að leigja … Read More

Þetta gerist þegar maður hættir að trúa fréttunum

EskiGeir Ágústsson, Lífið1 Comment

Fréttir geta verið góðar en hvað gerist þegar maður stundar ekki lengur trúgirni á þær? Verður einhver breyting? „Mann­eskja sem trúði á fréttatímana, en gerir það einhverra hluta ekki lengur, upplifir mikinn létti og finnur allskonar jákvæðar breytingar á bæði líkama og sál, og finnur enga löngun til að snúa aftur í fyrra ástand“ seg­ir ónafngreindur einstaklingur sem velur að láta nafns … Read More

Þýska lýðræðisástin

ritstjornErlent, Geir Ágústsson2 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Ég fer með óreglulegu millibili inn á heimasíðu þýska fjölmiðilsins DW. Oft er þar að finna góðar greiningar á ýmsum málum og auðvitað fréttir frá Þýskalandi sem birtast hvergi annars staðar, svo sem nýleg fjöldamótmæli bænda þar í landi sem nánast enginn fjölmiðill sagði frá. DW var hikandi í sinni umfjöllun en neitaði þó ekki raunveruleikanum. En þar … Read More