Eftir Geir Ágústsson: Það er ekkert leyndarmál að öllum árum er nú róið að því að stöðva endurkjör Donald Trump í embætti Bandaríkjaforseta. Öllum! Hann er ákærður, hann er rannsakaður, honum er kennt um embættisverk annarra. Listinn er endalaus. Fjölmiðlar taka þátt í þessu á sinn hátt með því að hafa hátt um sumt og þegja um annað. Sem gott … Read More
Heiðarleg viðvörun: Evrópuregluverk um sjálfbærni verður innleitt á Íslandi
Eftir Geir Ágústsson: Evrópuregluverk um sjálfbærni verður innleitt á Íslandi. Ég má til með að hrósa blaðamanni fyrir að veita fyrirtækjum heiðarlega viðvörun: Breytingarnar eru umtalsverðar og að líkindum víðtækari en mörg fyrirtæki gera sér í grein fyrir. Þrátt fyrir að löggjöfin taki einkum til stórra fyrirtækja og fjármálafyrirtækja, þá mun starfsemi lítilla og meðalstórra fyrirtækja ekki fara varhluta af … Read More
Vísindin snúa smátt og smátt aftur
Eftir Geir Ágústsson: Vísindi veirutíma voru kínverskt rusl sem virkuðu ekki. Þeim var komið fyrir í staðinn fyrir uppsafnaða þekkingu vísindasamfélagsins seinustu áratuga og niðurstaðan var hörmung. Kannski eru þessir veirutímar að baki núna, kannski varanlega en kannski bara tímabundið, en hin raunverulegu vísindi eru vissulega komin á kreik að nýju, og það er gott. Í upphafi veirutíma voru margir læknar … Read More