Eftir Geir Ágústsson verkfræðing: Ýmis flugfélög eru nú að festa kaup á rafmagnsflugvélum fyrir styttri vegalengdir. Þetta á að stuðla að orkuskiptum, þ.e. því að yfirgefa notkun jarðefnaeldsneytis. Í stað þess er rafmagn notað, beint eða til að framleiða einhverjar gastegundir eða fljótandi rafeldsneyti sem koma í stað jarðefnaeldsneytis, t.d. vetnis og metanóls. Rafmagnsbílar seljast vel enda eru þeir víða á skattaafslætti og … Read More
Óumdeildir stjórnmálamenn eru algjörlega gagnslausir
Eftir Geir Ágústsson: Mögulega tilvitnun ársins eða áratugarins eða jafnvel aldarinnar er þessi: En óumdeildir stjórnmálamenn eru algjörlega gagnslausir. Það er enginn annar en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem lét þetta eftir sér, auk margra annarra gullkorna. Þetta er alveg hárrétt hjá honum. Raunar gildir þessi tilvitnun um hæfa stjórnendur af öllu tagi, sem þurfa stundum að reka fólk, skera niður og … Read More
Vísindi veirutíma – er kominn tími á að endurskrifa söguna?
Eftir Geir Ágústsson: Áður en lengra er haldið: Ég legg til að einhver afriti í heilu lagi gagnagrunn Vísindavefs Háskóla Íslands. Þar er svo margt að eldast illa að því hlýtur að verða breytt eða kippt út svo sagnfræðingar sögunnar ruglist ekki í ríminu. Vísindi veirutíma voru svolítið merkileg. Aldrei áður höfum við átt að samþykkja jafnhratt breytingar á því sem var … Read More