Raunveruleikatenging

frettinGeir Ágústsson, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Hvernig væri að henda í svolitla raunveruleikatengingu, eða jarðtengingu, til að spyrna aðeins við allri vitleysunni sem dynur á okkur? Já, gerum það. Við, sem mannkyn, hvergi nærri því að hætta gríðarlegri notkun á jarðeldaeldsneyti. Jafnvel fjær því en nokkru sinni. Öll heimsins vind- og sólarorkuverkefni ná rétt svo að klóra í þá viðbót af orku sem … Read More

Það helsta sem er ekki í fréttum

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Veirutímar undirstrikuðu mjög mikilvæga lexíu fyrir mér sem ég hafði lært svo vel í kjölfar árásar Bandaríkjamanna og bandamanna inn í Írak árið 1990: Ekki treysta fjölmiðlum. Ég hafði á sínum tíma fallist á að innrás í Írak væri nauðsynleg en hef í dag kyngt þeirri pillu að ég lét glepjast. Innrásin var ekki réttlætanleg. Veirutímar hafa … Read More

Refsiaðgerðir gegn evrópskum neytendum

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir ESB ætla smám saman að banna innflutning á olíu frá Rússlandi. Tillögur að nýjum refsiaðgerðum gagnvart Rússum hafa verið kynntar vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Eða öllu heldur: Refsiaðgerðum gagnvart evrópskum neytendum, því Rússar eru óðum að aðlaga flutningakerfi og innviði að nýjum viðskiptaleiðum. Pútín ætlar auðvitað að svara … Read More