Wikipedia: góð hugmynd sem mistókst

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Wikipedia var góð tilraun. Ætlunin var að búa til risastóra alfræðiorðabók, lifandi, ókeypis, aðgengilega og jafnvel áreiðanlega. En hvað fengum við í staðinn? Jú, vissulega góðan stað til að lesa um sögulega viðburði, menn og konur fortíðar og hvaða stýrikerfisuppfærsla á við hverja útgáfu iPhone-síma. En þegar kemur að mönnum og málefnum líðandi stundar er Wikipedia ígildi … Read More

Dönsk heilbrigðisyfivöld afnema sértækar leiðbeiningar vegna COVID-19

frettinCOVID-19, Geir ÁgústssonLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar frá Kaupmannahöfn: Dönsk heilbrigðisyfirvöld gáfu í dag út fréttatilkynningu þess efnis að þau gefi ekki lengur út sértækar leiðbeiningar vegna COVID-19. Sjúkdómurinn verður héðan í frá meðhöndlaður á sama hátt og flensa og önnur slík veikindi. Ekki er gerð krafa um einangrun og að sjúklingar á spítölum séu sérstaklega prófaðir fyrir COVID-19.  Eingöngu er mælt með því … Read More

Áður en blásið er í vindmyllur

frettinGeir Ágústsson, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Vindmyllur í íslensku samhengi hafa hingað til verið lítil tilraunaverkefni sem hafa gengið misvel. Á köflum hafa þær skilað mikilli og samfelldri orku, á öðrum köflum hafa þær brunnið. Við vitum öll hvernig vindmyllur líta út í umhverfinu og hvaða ónæði getur stafað af þeim. Vængirnir geta brotnað af og skapað hættu. Þær snúast í gegnum loftið og fuglar … Read More