Guðrún Bergmann skrifar: FIMM FRÁBÆRIR EIGINLEIKAR ASTAXANTHINS Liðin eru rúm fimmtán ár síðan ég byrjaði að nota Astaxanthin bætiefnið nokkuð reglulega og það er alltaf jafn ofarlega á vinsældalistanum hjá mér. Þessa dagana er ég að taka inn Astaxanthin frá Dr. Mercola, en það er unnið úr lífrænt ræktuðum þörungum. Astaxanthin hefur verið kallað „konungur andoxunarefnanna“, þar sem það er … Read More
Vakið til vitundar
Eftir Guðrúnu Bergmann Laugardaginn 5. júní stóðu samtökin Connecting Consciousness sem stýrt er af bretanum Simon Parkes fyrir hóphugleiðslu. Markmið hennar var að vekja mannkynið til vitundar um það sem er að gerast í heiminum og losa það undan álögum myrku aflanna. Hugleiðslan stóð í tiltölulega stuttan tíma, en þúsundir manna um allan heim tóku þátt í henni, svo hún … Read More
Sólskinsvítamínið D-3
Guðrún Bergmann skrifar: Í síðustu viku fjallaði ég um B-12 bætiefnið í greininni B-12 SKORTUR ER ALGENGUR. Það er annað tveggja bætiefna sem ég tel nauðsynlegt fyrir okkur að taka inn til að viðhalda góðri orku í líkamanum. Hér á landi er veturinn yfirleitt dimmur og drungalegur og þótt við fáum sólríkt sumar, bætir það okkur ekki upp skortinn á … Read More