Magnaður almyrkvi á ofurtungli

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: MAGNAÐUR ALMYRKVI Á OFURTUNGLI Aðfaranótt mánudagsins 16. maí verður almyrkvi á Tungi í merki Sporðdrekans. Þessi myrkvi er á fullu Tungli sem líka er ofurtungl eða blóðmáni, vegna þess hversu nálægt Jörðu Tunglið er. Áhrifanna frá þessum myrkva fór að gæta fyrir um mánuði síðan og við megum vænta þess að þeirra gæti næstu sex mánuði, svo … Read More

Ertu með taugaverki?

frettinGuðrún BergmannLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar. ERTU MEÐ TAUGAVERKI? Ég er ein af þeim sem hefur þjáðst af taugaverkjum í mörg ár. Lengi vel hélt ég að þetta væru vöðvaverkir og reyndi að vinna á þeim sem slíkum, en þegar ég var orðin svo kvalin að ég gat varla orðið gengið fyrir fimm árum síðan, bað ég heimilislækninn að senda mig í myndtöku. Það … Read More

15 mikilvægar lexíur lífsins

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar. 15 MIKILVÆGAR LEXÍUR LÍFSINS Í nýlegum pósti sem ég fékk frá Robin Sharma[i] voru nokkir punktar sem urðu hvatning að þessari grein minni. Við höfum öll farið í gegnum margar lexíur í lífinu. Af sumum lærum við strax, aðrar þurfum við að endurtaka aftur og aftur, áður en við lærum af þeim. Ég segi gjarnan að í … Read More