Bandalag ábyrgra borgara gegn illmennsku glóbalismans

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Fyrr í vikunni var haldinn fjölmennur alþjóðlegur fundur í London gegn árásum glóbalista á mannkyn. Margir af helstu leiðandi einstaklingum í heimsmálaumræðunni mættu á fundinn. Hin nýstofnuðu samtök Bandalag almennra borgara boðuðu til fundarins en einn helsti drífandi stofnandi bandalagsins er hinn heimskunni sálfræðingur Jordan B. Peterson. Bandalagið er stofnað meðal annars til að hindra áætlun World … Read More

Mjög alvarlegt að meginstraumsmiðlar þegi yfir alræðisyfirtöku WHO

frettinGústaf Skúlason, Heilbrigðismál, WHO1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Heimsfaraldurslögin og reglubreytingarnar á alþjóðlegum heilbrigðisreglugerðum, sem WHO er að innleiða, eru það stærsta sem hefur gerst í Svíþjóð síðan landið gekk með í ESB. En að þessu sinni er engin umræða um málið heldur ríkir algjör þögn. „Það er virkilega alvarlegt” segir sænska þingkonan Elsa Widding í viðtali við Swebbtv. Hvernig er staðan í áformum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar … Read More

Hóta að efna til allsherjarstríðs gegn Ísrael á öllum vígstöðvum

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hassan Nasrallah, leiðtogi Hizbollah, mun halda ræðu í dag föstudag 3. nóvember sem beðið er með í eftirvæntingu í múslímska heiminum. Samkvæmt fréttum í arabískum fjölmiðlum ætlar hin öfluga sveit sjía-múslima í Líbanon – ef ekki verður gert tafarlaust vopnahlé á Gaza – að efna til fullrar herkvaðningar til allsherjarstríðs gegn Ísrael á öllum vígstöðvum. Hassan Nasrallah … Read More