Bera gyðingastjörnuna í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Sendinefnd Ísraels í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna er farin að bera gulu gyðingastjörnuna eins og gyðingar voru merktir með í Þýskalandi nasismans. Gilad Erdan, sendiherra Ísraels hjá Sameinuðu þjóðunum, tók fram gulu stjörnuna með textanum „Aldrei aftur“ á fundi öryggisráðsins. Samstarfsmenn hans gerðu slíkt hið sama og settu síðan stjörnurnar í barminn. Gilad Erdan útskýrði þessa táknrænu athöfn: … Read More

Skömm Íslendinga að Vinstri grænir og stjórnarandstöðuflokkarnir fordæma ekki hryðjuverk Hamas

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Stríð1 Comment

Stjórnarandstaðan fer mikinn og talar um tvær utanríkisstefnur Íslands, af því að Katrín Jakobsdóttir sölukona Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar, forsætisráðherra Íslands, er ósammála utanríkisráðherranum sem mælti með því við SÞ að fordæma bæri hryðjuverk Hamas á saklausum gyðingum. Forsætisráðherrann hefði eflaust viljað vera í hópi þeirra fulltrúa á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem fögnuðu því með dúndrandi lófataki, að komið var í veg … Read More

Það voru betri tímar með Trump – samanburður á matvælaverði

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StjórnmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Í Bandaríkjunum er orðið Bidenomics í hávegum haft. Það er um efnahag almennings undir stjórn Bidens. Biden segir, að fáir Bandaríkjaforsetar geti státatað sér af slíkri velmegun ein og honum hafi tekist að koma á hjá venjulegu fólki í Bandaríkjunum. Staðreyndir tala venjulega sínu máli og í Bandaríkjunum geta 61% bandarískra neytenda varla lifað af laununum. Í … Read More