Íslamska ríkið tekur á sig hryðjuverkaárásina á Svíana

frettinGústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það er víst alveg óhætt að segja, að íslamska hryðjuverkaríkið ÍS sé komið í heilagt stríð gegn Svíþjóð. Þeir hafa lýsti því yfir að þeir stóðu að baki drápunum á tveimur eldri mönnum á sjötugs og áttræðisaldri sem voru að skemmta sér við að fara á fótboltaleik milli Svía og Belga í Brussel. Það dugir að vera … Read More

Pólverjar sameinaðir gegn opnum landamærum

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Samtímis með kosningunum s.l. sunnudag til pólska þingsins fór einnig fram þjóðaratkvæðagreiðsla um nokkur mikilvæg mál. Eitt af því var, hvort Pólverjar ættu að opna landamærin fyrir fjöldainnflutningi. Þjóðaratkvæðagreiðslan í Póllandi á sunnudaginn hefur fallið svolítið í skuggann af þingkosningunum. Auk þess að velja foringja til þingsins, þá greiddu Pólverjar atkvæði um fjögur mikilvæg mál. Spurningar þjóðaratkvæðagreiðslunnar … Read More

Úkraína ætti að slíta tengslin við Vesturlönd

frettinGústaf Skúlason, InnlentLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Nú viðurkennir Úkraína að það sé orðið sífellt erfiðara að fá fjárhagsstuðning frá Vesturlöndum. Ef Bandaríkin „taka leiðsluna úr sambandi,“ þá er málinu lokið fyrir Úkraínu. Þetta segir stjórnmálafræðingurinn John Mearsheimer í Judge Napolitano. Þetta fær „garnirnar til snúa sér”, því það eru Vesturlönd sem bera í raun ábyrgð á stríðinu gegn Rússlandi. Úkraína hefur verið notuð … Read More