Ný aðferð eyðir 99% krabbameinsfruma

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Krabbamein1 Comment

Vísindamenn frá Rice háskólanum, Texas A&M háskólanum og háskólanum í Texas, hafa uppgötvað ótrúlega nýja aðferð til að eyða krabbameinsfrumum. Með því að örva amínósýanín sameindir með innrauðu ljósi titruðu þær í takt, sem var nægjanlegt til að rífa í sundur himnu krabbameinsfrumunnar. Amínósýanín sameindir eru þegar notaðar sem tilbúin litarefni í lífmyndagerð. Venjulega eru þær notaðar í litlum skömmtum … Read More

Aðild að Nató veikir aðildarríkin og dregur þau inn í stríðsátök

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, NATOLeave a Comment

Því hefur verið haldið fram varðandi aðild Svíþjóðar að hernaðarbandalagi Nató undir forystu Bandaríkjanna, að Nató styrki öryggi aðildarríkja sinna. En í rauninni er því þveröfugt farið. Aðildarríkin „verða veikari“ því Nató dregur þau inn í stríðsátök. Franski stjórnmálamaðurinn Florian Philippot fullyrðir það í France Info að sögn Tass. Florian Philippot, flokksleiðtogi „Les Patriotes“ og fyrrverandi ESB-þingmaður, segir að Frakkar … Read More

Sænskir slökkviliðsmenn æfa sig fyrir kjarnorkuárás á Svíþjóð

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Stríð1 Comment

Eftir aðild Svíþjóðar að Nató, þá þurfa sænskir slökkviliðsmenn að þjálfa sig í því, hvernig þeir eigi að bregðast við eftir kjarnorkuárás á Svíþjóð. Almannavarnir Svíþjóðar (MSB) hefur gefið út bækling, þar sem slökkviliðsmönnum er kennt hvað þeir eigi að gera, ef kjarnorkusprengja springur á svæði þeirra. Henrik Larsson, yfirmaður stjórnunar bláljósastarfsfólks í viðbúnaði hjá Almannavörnum segir í viðtali við … Read More