Hæsta kirkja heims bráðum fullgerð

ritstjornErlent, Gústaf Skúlason, TrúmálLeave a Comment

Hin fræga spænska kirkja La Sagrada Familia verður fullgerð árið 2026. Bygging kirkjunnar hófst fyrir rúmum 140 árum. Bygging Templo Expiatorio de la Sagrada Familia, eða iðrunarmusteri heilagrar fjölskyldu, hófst árið 1882 í útjaðri Barcelona í Katalóníu. Upprunalegur skapari var Antoni Gaudi, sem lést árið 1926. Þegar hann dó var einungis búið að byggja um 10-15% af kirkjunni. Síðan kom … Read More

Ísland þyrfti einna helst á hlýrra loftslagi að halda

ritstjornGústaf Skúlason, Landbúnaður, Loftslagsmál, Viðtal1 Comment

Það var einstök ánægja að ná tali af hinum önnum kafna prófessor emeritus, Ragnari Árnasyni, í viðtal fyrir Fréttina.is Margir Íslendingar þekkja til Ragnars Árnasonar sem oft hefur komið fram í fjölmiðlum í sambandi við störf sín, þá aðallega fyrir sjávarútveginn og sjómenn. En allir þekkja ekki til mannsins enda fylgir Ragnar Árnason því góða lögmáli að láta verkin tala … Read More

Ef ég væri forsætisráðherra Íslands tæki ég næstu vél til Moskvu til að ræða við Pútín

ritstjornFriður, Gústaf Skúlason, Heimsmálin2 Comments

Viðtalið við Douglas Macgregor, ofursta, frá Bandaríkjunum hefur vakið verðskuldaða athygli. Var mest lesna fréttin á vefsíðu Fréttin.is í þrjá sólarhringa. Það er af hinu góða. Douglas Macgregor ræddi frið og friðarmöguleika á stríðinu í Úkraínu. Hann sagði það mikil mistök ríkisstjórnar Íslands að loka sendiráðinu í Moskvu og að Ísland hefði misst af miklu tækifæri til friðarumleitunar. Árið 1986 … Read More