Neyðarástandi lýst yfir í Reykjanesbæ – lögfræðingur lögreglunnar gerir lítið úr aðstæðum og afritar færslu Semu Erlu

frettinHælisleitendur, InnlentLeave a Comment

Kolbrún Jóna Pétursdóttir, lögfræðingur Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, setti inn umdeilda færslu í hópinn Reykjanesbær – tökum samtalið. Mikil hitaumræða hefur verið í hópnum um málefni hælisleitenda og flóttafólks í Reykjanesbæ. Íbúar hafa miklar áhyggjur af þróuninni og segja bæinn löngu kominn yfir þolmörk. Kolbrún sem er skráð til heimilis í Keflavík, virðist þó ekki skynja vandamálið þrátt fyrir að lögreglan sé sú … Read More

Ógnarstjórn sektarkenndar

frettinHælisleitendur, Jón Magnússon3 Comments

Eftir Jón Magnússon: Enn einn bátur yfirfullur af fólki sökk á rúmsjó í Miðjarðarhafi næst Grikklandi og mikill fjöldi fólks fórst. Fjölmiðlar töluðu um sök Grikkja, en Grikkir höfðu ekkert með þennan skipsskaða að gera. Alla þessa öld hafa smyglarar grætt gríðarlega á að selja fólki sem vill komast frá Afríku og Asíu til Evrópu far á okurverði. Í fæstum  … Read More

„Skjólgarðar“ Reykjavíkurborgar eru flóttamannabúðir

frettinHælisleitendur, Innlent2 Comments

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ásamt Bergþóri Ólasyni þingmanni, fjölluðu um málefni flóttamanna í hlaðvarpsþættinum Sjónvarpslausir Fimmtudagar, sl. fimmtudag. Þeir ræddu meðal annars það að félagsmálaráðherra og borgarstjóri hafi blásið til blaðamannafundar til að tilkynna að borgin ætli að taka við 1.500 hælisleitendum. „Enginn spurði hvernig borg sem þjökuð er af fjármagns- og húsnæðisskorti ætlaði að fara að því að … Read More