Ný lög um hatursglæpi og opinbera háttsemi tóku gildi í Skotlandi í gær. Lögin sem tóku gildi á mánudaginn, gera það refsivert að koma með niðrandi athugasemdir byggðar á fötlun, trúarbrögðum, kynhneigð, sjálfsmynd (eða kynvitund) transfólks eða að vera intersex. Að vekja upp hatur á grundvelli kynþáttar, litarháttar eða þjóðernis var þegar gert ólöglegt í Bretlandi árið 1986. Lögin yrðu … Read More
Gyðingahatur útbreitt meðal vinstri manna í Svíþjóð
Sænska hugveitan Oikos hefur nýlega birt skýrslu (sjá pdf að neðan) sem sýnir, að vinstri flokkar í Svíþjóð, Sósíaldemókratar S, Umhverfisflokkurinn MP og Vinstri V, skera sig úr hvað varðar gyðingahatur. Þessir flokkar hafa einnig flesta stuðningsmenn sem áreita gyðinga og fremja hatursglæpi gegn gyðingum. Í skýrslunni, sem hefur hlotið nafnið „gyðingahatur sænskra vinstrimanna og stuðningur við ofbeldishópa í Palestínu,“ … Read More
Ný hatursglæpalög í Skotlandi gagnrýnd fyrir að ógna tjáningarfrelsinu – ráðist að listamönnum
Samkvæmt upplýsingum sem skoskir fjölmiðlar hafa aflað er lögreglan beðin um að beina sér að leikurum og grínistum og tryggja að þeir fari að nýjum hatursglæpalögum landsins. Miklar umræður eru um lögin sem eru gagnrýnd fyrir að vera harkaleg. Í fræðsluefni lögreglunnar sem The Herald hefur skoðað, kemur fram að efni sem talið er „ógnandi og móðgandi“ samkvæmt nýju lögunum … Read More