Páll Vilhjálmsson skrifar: Í fyrstu viku mánaðarins fékk lögreglan í Skotlandi á áttunda þúsund haturskærur að leysa úr. Þann 1. apríl tóku ný lög gildi þar í landi sem banna hatur og fordóma í garð minnihlutahópa s.s. aldraðra, öryrkja, trúarsafnaða, trans-fólks og einstaklinga með óhefðbundna kynhneigð. Lögin ala á innbyggðri samkeppni minnihlutahópa, hver sé sá ofsóttasti. Ef aldraðir hafa vinninginn … Read More
Raunveruleikinn sigrar í Skotlandi
Ný lög um hatursglæpi og opinbera háttsemi tóku gildi í Skotlandi í gær. Lögin sem tóku gildi á mánudaginn, gera það refsivert að koma með niðrandi athugasemdir byggðar á fötlun, trúarbrögðum, kynhneigð, sjálfsmynd (eða kynvitund) transfólks eða að vera intersex. Að vekja upp hatur á grundvelli kynþáttar, litarháttar eða þjóðernis var þegar gert ólöglegt í Bretlandi árið 1986. Lögin yrðu … Read More
Gyðingahatur útbreitt meðal vinstri manna í Svíþjóð
Sænska hugveitan Oikos hefur nýlega birt skýrslu (sjá pdf að neðan) sem sýnir, að vinstri flokkar í Svíþjóð, Sósíaldemókratar S, Umhverfisflokkurinn MP og Vinstri V, skera sig úr hvað varðar gyðingahatur. Þessir flokkar hafa einnig flesta stuðningsmenn sem áreita gyðinga og fremja hatursglæpi gegn gyðingum. Í skýrslunni, sem hefur hlotið nafnið „gyðingahatur sænskra vinstrimanna og stuðningur við ofbeldishópa í Palestínu,“ … Read More