YFIRLÝSING frá formanni Samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka samkynhneigðra vegna WPATH gagnalekans: Eldur Ísidór skrifar: Glæpur gegn mannkyni Vinsamlega hafið í huga varðandi WPATH skjölin að misnotkunin var fyrst og fremst gegn samkynhneigðum; til þess að gelda samkynhneigða drengi og ræna ungum lesbíum brjóstum sínum þó þær þjáðust ekki af illkynja æxlum vegna notkunar testósteróns. Þetta er glæpur gegn mannkyni sem … Read More
Önnur sameiginleg fréttatilkynning um gagnaleka
Fréttatilkynning Reykjavík 5-3-2024 GAGNALEKI WPATH (Alþjóðlegu translækningasamtökin): Glæpsamleg vanræksla í störfum heilbrigðisstarfsfólks og tilraunir á börnum. Hvernig læknar hafa beitt óvísindalegum, siðlausum og skaðlegum meðferðum gegn hóp barna WPATH SKJÖLIN ERU KOMIN ÚT: The WPATH Files — Environmental Progress Fyrstu umfjallanir fjölmiðla í nótt og morgun: Leaked discussions reveal uncertainty about transgender care (economist.com) Doctors admit link between transgender hormone … Read More
Sjúkrasaga Sævars – fjáröflun
Kristín Þormar og Sigurlaug Ragnarsdóttir skrifa: Sævar Daníel Kolandavelu er 38 ára gamall Íslendingur sem á líka ættir sínar að rekja til Indlands. Fyrir átta árum síðan slasaðist hann við einfalda æfingu, og lýsir því þannig sjálfur að eitthvað hafi þá slitnaði í hálsinum á honum. Síðar hafi komið í ljós að áverkarnir voru miklu meiri og alvarlegri en hann … Read More