Mun Kim Jong-Un fara með framkvæmdarvald í heilbrigðismálum Íslendinga?

frettinErlent, Heilbrigðismál, Innlent2 Comments

Norður-Kórea hefur verið kjörin í framkvæmdastjórn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Heilbrigðisáðherra Norður-Kóreu, Dr. Jong Min Pak, hefur setið í framkvæmdastjórn WHO á kjörtímabilinu sem lýkur 2026. Þessi nýja staða kommúnistaríkisins í framkvæmdastjórninni færir ríkinu vald yfir áætlunum og stefnumótun WHO. Ákvörðunin vakti undireins gagnrýni frá stjórnvöldum í nágrannaríkinu Suður-Kóreu, sem bentu á sögu Norður-Kóreu um að hunsa stefnur sem WHO og móðursamtök hennar, … Read More

Hvað “lærðu” þau af faraldrinum og hvað getum við lært af því?

frettinCOVID-19, Heilbrigðismál, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Fyrir fáeinum dögum rakst ég á stutta grein í bandaríska vefritinu Medpage Today, sem bar titilinn “Heilbrigðisstarfsmenn bregðast við endalokum neyðarástandsins vegna Covid-19″. Í greininni er rætt við fimm heilbrigðisstarfsmenn í Bandaríkjunum, þrjá karla og tvær konur, um hvað þau telji sig hafa lært af faraldrinum og hvaða breytingar hafi orðið á starfi þeirra. Hjá þremur þeirra er aðalatriðið andlitsgrímur; þær … Read More

WHO gefur út viðvörun vegna hjartavöðvabólgu í smábörnum

frettinErlent, HeilbrigðismálLeave a Comment

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur gefið út viðvörun vegna aukinna tilfella af alvarlegri hjartavöðvabólgu hjá börnum í Wales og Suðvestur-Englandi. Embættismenn í Bretlandi sendu tilkynningu til WHO í apríl sl.  eftir að hafa greint aukningu á alvarlegri hjartavöðvabólgu hjá börnum með svokölluðu PCR prófi. Börnin höfðu verið lögð inn á sjúkrahús í tengslum við enteroveirusýkingu í Wales og í Englandi. Tíu tilfelli … Read More