Ný rannsókn sýnir að D3-vítamín gæti hjálpað til við að lækna eða koma í veg fyrir hjarta- og æðaskemmdir

frettinErlent, Heilsan, InnlentLeave a Comment

Rannsóknin var gerð af vísindamönnum við háskólann í Ohio sem sýnir að D3-vítamín gæti hjálpað til við að laga skemmdir á hjarta- og æðakerfi. ,,ATHENS, Ohio (29. janúar 2018) 30/1/2018 International Μagazine NANOMEDICINE“  Í rannsókninni kom fram að D3-vítamín, sem líkaminn framleiðir náttúrulega þegar húðin nýtur sólar, getur komið í veg fyrir skemmdir á hjarta- og æðakerfi af völdum ýmissa … Read More

Uppruni nýrnasteina og ráð til að verjast myndun þeirra

frettinHeilbrigðismál, HeilsanLeave a Comment

Dr. Eric Berg hefur birt mörg myndbönd um nýrnasteina hann segir að myndbandið ,,The Deeper Cause of Kidney Stones you‘ve Never Heard About“   sem hér er þýtt, stytt og endursagt, sé tímamóta fróðleikur um það sem veldur nýrnasteinum. Nýleg uppgötvun vegna tilkomu fullkominnar smásjártækni er búin að komast að því að sams konar kölkun gerist einnig í fleiri líffærum til … Read More

Ásættanleikinn

frettinGuðrún Bergmann, Heilsan, InnlentLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Við erum oft ósátt með ýmislegt í líf okkar. Hið merkilega er þó að það er ekki fyrr en við sættum okkur við hlutina og kringumstæður eins og þær eru, að við getum farið að gera breytingar. Ásættanleiki er oft byrjunin á góðum bata eða miklum umbreytingum í eigin lífi. Eitt það helsta sem við þurfum að … Read More