Guðmundur gerði tilraun á sjálfum sér og læknaðist af nýrnasjúkdómi

frettinHeilsan, InnlentLeave a Comment

Guðmundur Sigtryggsson fv. sjómaður hefur glímt við nýrnasjúkdóm frá því í lok ársins 2019 vegna ósæðarflysjunar,  ýmis líffæri hans urðu þá fyrir miklum blóðskorti. Virkni nýrna Guðmundar hafi í kjölfarið verið einungis um 30% og bataferlið hægt.  Guðmundur las innlegg hjá Þresti Jónssyni á facebook sem segist hafa tekið nóbelsverðlaunalyfið Ivermektín sem fyrirbyggjandi í Covid. Hann hafði áður verið með … Read More

Ný rannsókn sýnir að D3-vítamín gæti hjálpað til við að lækna eða koma í veg fyrir hjarta- og æðaskemmdir

frettinErlent, Heilsan, InnlentLeave a Comment

Rannsóknin var gerð af vísindamönnum við háskólann í Ohio sem sýnir að D3-vítamín gæti hjálpað til við að laga skemmdir á hjarta- og æðakerfi. ,,ATHENS, Ohio (29. janúar 2018) 30/1/2018 International Μagazine NANOMEDICINE“  Í rannsókninni kom fram að D3-vítamín, sem líkaminn framleiðir náttúrulega þegar húðin nýtur sólar, getur komið í veg fyrir skemmdir á hjarta- og æðakerfi af völdum ýmissa … Read More

Uppruni nýrnasteina og ráð til að verjast myndun þeirra

frettinHeilbrigðismál, HeilsanLeave a Comment

Dr. Eric Berg hefur birt mörg myndbönd um nýrnasteina hann segir að myndbandið ,,The Deeper Cause of Kidney Stones you‘ve Never Heard About“   sem hér er þýtt, stytt og endursagt, sé tímamóta fróðleikur um það sem veldur nýrnasteinum. Nýleg uppgötvun vegna tilkomu fullkominnar smásjártækni er búin að komast að því að sams konar kölkun gerist einnig í fleiri líffærum til … Read More