Formaður Félags grunnskólakennara vill verkfall í haust

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, SkólamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Ef marka má skrif formannsins til félagsmanna á dögunum. Grunnskólakennarar eru með lausan kjarasamning. Ekkert gerist fyrr en í haust. Mjöll Matthíasdóttir, kallaði eftir hjálp kennara á haustdögum í pistli sínum. Getur varla þýtt annað en verkfallsboðun. Fram að þessu hefur Mjöll fetað í fótspor annarra formanna og heldur spilum kjarasamninganna þétt að sér. Kennarar eru … Read More

Breskir hjúkrunarfræðingar kvörtuðu undan trans-konu í búningsklefa þeirra

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Bylgjan „Metoo“ er ekki yfirstaðin. Fyrir stuttu létu danskar konur í tónlistarbransanum í sér heyra. Mikið gekk á þegar bylgjan náði hæstu hæðum víða um heim. Bylgjan átti að vekja athygli heimsins á rétti kvenna til eigin líkama og einkarýma. Líkaminn væri þeirra og ekki ætlaður karlmönnum sem tækju sér valdið. Nú er öldin önnur. Líka … Read More

Lög um kynrænt sjálfræði ber að afnema

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Trans hugmyndafræðin um kynrænt sjálfræði var sett í lög. Þessi lög ber að afnema. Þetta er lögfræðilegur skáldskapur segir Lotte Ingerslev. Lygi er færð í lög. Við heyrum endalaust sagt ,,en þessi lög skipta engu máli“ og ,,að vandamálin verði leyst þegar þau koma upp“ á sundstöðum og í fangelsunum svo eitthvað sé nefnt. En að … Read More