Stolnu fósturvísarnir- tveir forsetaframbjóðendur hafa svikið venjulega Íslendinga vegna frændsemi

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent3 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þegar er átakanlegt að hlusta á sögu hjónanna, Gunnars og Hlédísar, sem segja að fósturvísum þeirra hafi verið stolið og aðrar konur frjóvgaðar með þeim. Gagnaleki kom upp um málið. Nú hafa þau barist í þrjú ár fyrir sannleikanum. Vegna þröskulda sem embætti og embættismenn, m.a. tveir forsetaframbjóðendur, hafa byggt upp eru þau brátt á þrotum komin. Að … Read More

Hvar eru fjölmiðlarnir á Íslandi? – skrifa ekki um eitt merkilegasta dómsmálið

frettinDómsmál, Erlent, Helga Dögg Sverrisdóttir2 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Roxy Kitle, karlmaður, dró Sall Grover fyrir dómstóla eftir að hún neitaði honum um aðgang að appi ætlað konum sem hún bjó til. Dómsmálið hefur verið kallað „Hvað er kona.“ Réttarhöldin fjalla um hvort hægt sé að setja kyn undir kynvitund. Kitla vill einnig fá allt að 200.000 dollara í „skaðabætur“, segir tilfinningar sínar særðar eftir … Read More

Af hverju mega börn ekki reykja, dópa, drekka og stunda kynlíf?

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Vegna þess að fullorðna fólkið telur börn ekki haf þroska til að gera það. Auk þess er þrennt af þessu heilsuspillandi. Kynlífið hins vegar telja fullorðnir börn ekki tilbúin að stunda fyrr en um 15-17 ára aldur. Fullorðna fólkið vill að barnið hafi náð ákveðnum þroska, þekkingu og hafi þróað með sér þær tilfinningar sem margir … Read More