Skólinn getur orðið vígvöllur um kynjapólitík

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, SkólamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Fyrir tveimur árum setti þáverandi menntamálaráðherra Dana Pernille Rosenkrantz-Theil (S) saman hóp fræðimanna til að fjalla um mikilvægi kyns, náms og þróun í dagvistunartilboði, grunn- og framhaldsskólamenntun. Nú er hópurinn tilbúinn með 21 tillögu um hvernig strákarnir eiga að ná stelpunum segir Kåre Fog. Meðal annars má sjá þessar tillögur: Að ákvæði um grunnskóla verði breytt … Read More

Réttarhöld sem geta skorið úr um hvað kona er

frettinErlent, Helga Dögg SverrisdóttirLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það vefst fyrir mörgum hvað kona er. Réttarhöldin ,,Tickle vs. Giggle“ gegn áströlsku konunni Sall Grover geti haft þýðingu fyrir konur, líka í Danmörku segir Lotte Ingerslev, því þau fjalla m.a. um túlkun á orðinu „kona“ sem kemur fyrir í sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Sáttmálinn kallast CEDAW. Danir samþykktu sáttmálann. Hér má sjá færslu Lotte sem ég … Read More

Formaður Félags grunnskólakennara ver ekki íslenska tungu

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Athyglisvert var að upplifa á 8. þingi Kennarasambands Íslands að formaður Félag grunnskólakennara varði ekki íslenska tungu. Mjöll Matthíasdóttir sat og þagði þegar umræða um kynjað tungumál var á dagskrá. Mjöll Matthíasdóttir af öllum átti að standa i pontu og verja íslenskuna. Hún fer fyrir þúsundum grunnskólakennurum sem kenna börnum íslensku og eiga að gera það … Read More