Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Finnski prófessorinn Riittakerttu Kaltiala bendir á að þær rannsóknir sem heilbrigðisstarfsmenn horfðu til sem dásömuðu „kynskipti” barna sem líður illa í eigin skinni, voru ekki eins góðar og áreiðanlegar og menn héldu. Þvert á móti, aðgerðirnar höfðu slæm áhrif á unglingana. Hún var sjálf í þeim hópi sem framkvæmdi aðgerðir á börnum en hefur nú skipt … Read More
Heimsþekktur rithöfundur: „Íslamistar yfirtaka Evrópu smá saman“ – opnið augun!
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Reynið að skilja þetta… en það er augljóslega erfitt. Í áratugi hefur straumur múslíma verið staðreynd í dönsku samfélagi. Afleiðingarnar og það sem við þekkjum eru engir smámunir. En, hvers vegna fer það ekki inn hjá dönsku lögreglunni og stjórnmálamönnunum hvað sé í gangi? Jafnaðarmenn (SF) eiga erfitt með að skilja það. ,,Rúmlega 600 múslímar fengu … Read More
Foreldrafélög barna í kynáttunarvanda (ónot í eigin skinni)
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í Noregi og Svíþjóð eru starfrækt foreldrafélög barna sem glíma við ónot í eigin skinni. Félögin bera sama nafn Genid. Félögin halda úti upplýsingasíðu, hvort í sínu landi, fyrir foreldra sem eru í sömu stöðu og þau. Hér á landi fellur foreldrafélagið inn í trans- hagsmunasamtökin. Án íhlutunar hagsmunasamtaka Foreldrafélögin hafa sérstöðu. Þau tengjast ekki á neinn … Read More