Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Nokkrir einstaklingar hafa tekið sig saman og standa fyrir ráðstefnu 19. október. Eiga góðar þakkir skildar. Ráðstefnan hefst kl. 13:00. Staðsetning kemur síðar en hún er á höfuðborgarsvæðinu. Skráning á ráðstefnuna er á netfangið: [email protected] Sætapláss er takmarkað, þess vegna er skráning æskileg. Þeir sem skrá sig frá upplýsingar um hvar ráðstefnan er þegar nær dregur. … Read More
Velja kennarar í grunnskólanum allsherjar verkfall eða skæruhernað?
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Ekkert gengur í kjaraviðræðum grunnskólakennara. Það dylst engum sem fylgist eitthvað með. Formaður Félags grunnskóla hefur falið formanni Kennarasambandsins samningsumboð grunnskólakennara. Nú þegar kjaradeildan er hjá ríkissáttasemjara má hugsa tvennt í stöðunni. Félagið er við það að semja eða íhugar verkfallsboðun. Verði blásið til verkfalls eru tveir möguleikar. Allsherjarverkfall þar sem allir grunnskólakennarar fara í verkfall. … Read More
Eiga strákar að baða sig með stelpum og karlmenn með konum?
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Auðvitað er það í þágu almennings að upplýst sé að einstaklingur sem hefur ráðlagt íþróttafélögum að leyfa karlmönnum, sem segjast vera konur, aðgang að búningsklefum stúlkna og kvenna sé sjálfur karlmaður sem skilgreinir sig sem konu. Þetta segir Katrine Brøgger Bloggið sem Lotte Ingerslev skrifaði fjallaði um trans-aðgerðasinnann Nadia Jacobsen, karlmaður sem skilgreinir sig sem konu, sem … Read More