Formaður Samtakanna 22 – Hagsmunafélags samkynhneigðra sendi landlækni opið bréf sem birtist í Morgunblaðinu í gærmorgun. Í bréfinu furðar Eldur Ísidór, formaður félagsins, sig yfir því að Embætti Landlæknis svari ekki fyrirspurnum þeirra er varðar ógagnreyndar meðferðir á börnum sem sett eru í svokallaðar ,,kynstaðfestandi meðferðir“ ef þau tjá kynama að einhverju leiti. ,,Á Íslandi snýst sú meðferð að miklu … Read More
Jafnréttisráðherra Bretlands: ,,Samkynhneigðum talin trú um að þeir séu trans“
Kemi Badenoch, jafnréttisráðherra Bretlands, segir að það séu ,,sterk sönnungargögn“ sem benda til þess að ungu samkynhneigðu fólki sé talin trú um að það sé trans. Daily Mail greinir frá þessu í gærdag. Kemi Badenoch bendir á að börn sem haga sér fyrir utan ramma úreltra staðalímynda geri það mun fyrr en þau átta sig á því að þau séu … Read More
Hátt í hundrað milljónir af skúffufé til Samtakanna ´78
Hátt í hundrað milljónir af skúffufé ráðherra ríkisstjórnarinnar rennur til Samtakanna ´78. Viðskiptablaðið greinir frá því í dag að Ásmundur Einar Daðason, mennta-og barnamálaráðherra undirritaði samning við Samtökin ´78. Í tilkynningu ráðuneytisins segir: ,,Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gert samning við Samtökin ’78 um stuðning við fræðslu- og ráðgjöf samtakanna. Ætlunin er að stuðla að öruggu umhverfi fyrir hinsegin börn og … Read More