Mynd Jödu Pinkett Smith um Kleópötru fær hörmulega dóma

ritstjornIngibjörg Gísladóttir, KvikmyndirLeave a Comment

Nýleg heimildamynd um Kleópötru VII drottningu fær lægstu einkunn sem sést hefur á Rotten Tomatoes, aðeins 2% almennings líkaði við hana en 10% gagnrýnenda. Á Greek City Times má sjá hvaða myndir hafa komist næst henni í óvinsældum – ein þeirra var með Nicholas Cage. Ástæða óvinsældanna mun vera sú helst að Egyptar hafa móðgast yfir því að Kleópatra er … Read More

Jaðrar við borgarastríð í Pakistan

ritstjornErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Hæstiréttur Pakistans hefur dæmt handtöku Imran Khans, fyrrum forsætisráðherra landsins, þann 9. maí ólöglega og segir BBC frá því að hann verði eins og stendur undir vernd hæstaréttar. Khan hafði mætt í dómsal til að svara til saka í einu af ótalmörgum málum sem höfðuð hafa verið gegn honum (að hans sögn til að reyna að koma í veg fyrir … Read More

Woke hugmyndafræðin ógnar vestrænni menningu – ræða James Lindsey á Evrópuþinginu

ritstjornIngibjörg Gísladóttir, Stjórnmál, Woke1 Comment

Nýlega hélt rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn James Lindsey ræðu á Evrópuþinginu um að woke hugmyndafræðin ógnaði vestrænni menningu. Hann sagði í upphafi ræðu sinnar að woke væri maóismi (marx-leninismi) með kínverskum einkennum.  Síðar í ræðunni segir hann að World Economic Forum og Sameinuðu þjóðirnar hefðu tekið þá stefnu upp á arma sér (stakeholder capitalism) og að eftir 2030 sé okkur Vesturlandabúum … Read More