Staðfesting komin á kynferðisglæpum Hamasliða hinn 7. október

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StríðLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Fyrr í vikunni gaf sérstakur rannsakandi Sameinuðu þjóðanna á kynferðisglæpum í stríði, Pramila Patten, út niðurstöður sínar úr rannsókn á kynferðisofbeldi Hamasliða hinn 7. október. Niðurstaða hennar eftir að hafa dvalið í Ísrael og skoðað ótal ljósmyndir og myndbandsupptökur, sumar eftir Hamasliðana sjálfa, var sú að fyrir lægju skýrar og sannfærandi upplýsingar um að þeir hefðu framið … Read More

Er rétt að setja alla er hingað vilja koma undir einn hatt?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, Innflytjendamál, InnlentLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Nýlega var fjallað um skýrslugerð Dana um kostnað/hagnað þjóðfélagsins vegna innflytjenda í Viðskiptablaðinu, en Danir hafa haldið skýrslur um atvinnuþátttöku, afbrot og kostnað/hagnað vegna innflytjenda frá hinum ýmsu löndum og afkomenda þeirra í nokkuð mörg ár. Skýrslur þeirra sýna að 62% innflytjenda frá MENAPT löndum (Mið -Austurlönd, Afríka, Pakistan, Tyrkland) kosta ríki og sveitarfélög umfram það sem … Read More

Hættuleg þróun? Líknardráp, með eða án samþykkis

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir3 Comments

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það var snemma árs 2022 sem Maajid Nawaz (var rekinn frá LBC fyrir að hafa sjálfstæðar skoðanir) setti á laggirnar sinn eigin þátt, Radical with Maajid Nawaz, og geymir hann þættina á Odysee svo honum verði ekki slaufað aftur. Eitt af því sem honum er hugleikið er það sem hann kallar Midasolam morðin, en hann hefur ásakað … Read More