Þýskir meginstraums fjölmiðlar hafa greint frá því að „fimm Þjóðverjar“ hafi verið handteknir grunaðir um hópnauðgun á Mallorca. Spænsk dagblöð gefa þó ítarlegri mynd af því sem gerðist. Um helgina var greint frá „þýsku karlmönnunum fimm“ sem voru handteknir grunaðir um að hafa nauðgað 18 ára gamalli spænskri stúlku á Mallorca. Fljótt kom í ljós að allir hinir grunuðu eru … Read More
Lætur „góða fólkið“ heyra það: „móðursjúkar dramadrottningar og dyggðaflaggandi kjánar“
Rajan Parrikar er frá héraðinu Góa á Indlandi og er í dag búsettur á Íslandi. Hann segir harðstjórnarminnihluta „góða fólksins“ beita aðferðum sem líkja megi við kúganir, varðandi víðtækar gerviumsóknir hælisleitenda og flóttamanna hérlendis. Rajan segir að fjölmargir innflytjendur séu of kröfuharðir en Ísland skuldi þeim ekki neitt. Þetta kemur fram í aðsendri grein Rajan sem birtist í Morgunblaðinu. Myndi … Read More
Svíþjóð orðin paradís glæpagengja
Eftir Jón Magnússon: Svíþjóð er orðin Paradís glæpamanna og dæmi um hvernig á ekki að fara að í innflytjendamálum segir Fraser Nelson ritstjóri Spectator í grein í DT í gær, en hann hefur tengsl við Svíþjóð. Svíþjóð, sem var fyrirmynd allra annarra þjóða varðandi öryggi, vistvænt, vinsamlegt og fyrirmyndar þjóðfélag hefur tapað þeirri stöðu vegna stefnu sinnar í innflytjendamálum. Stefna, … Read More