Nálgunarbann á mannréttindi og málfrelsi

Gústaf SkúlasonFósturvísamálið, Innlendar1 Comment

Þau hjónin Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Árnason hafa frá óskemmtilegri reynslu að segja varðandi mál sitt sem í upphafi ríkti fullt traust um, þegar þau leituðu sér læknisaðstoðar við að eignast barn. Allt gekk eðlilega til – fannst þeim – og þau treystu læknum og forráðamönnum fyrirtækisins Art Medica, sem aðstoðaði við tæknifrjóvgun. Þetta var á árunum 2008-2010 og það … Read More

Forsetaviðtalið: Höfum brýnni verkefni hér heima en að reyna að bjarga heiminum

Gústaf SkúlasonArnar Þór Jónsson, Innlendar, Kosningar2 Comments

Það er í mörgu að snúast hjá þeim sem hafa ákveðið að gefa kost á sér í framboð til forsetaembættis á Íslandi ár 2024. Fréttin.is náði tali af Arnari Þór Jónssyni fv. héraðsdómara laugardagsmorgun, en hann hefur fulla dagskrá og meira en það fram að kjördegi 1. júní.  Viðtalið má sjá hér að neðan. Margt bar á góma og eflaust … Read More

Sænska ríkisstjórnin sendir 100 milljarða sænskra kr til Úkraínu

Gústaf SkúlasonErlent, Innlendar, Úkraínustríðið1 Comment

Sænska ríkisstjórnin með stuðningi Svíþjóðardemókrata hefur samþykkt að senda að minnsta kosti 100 milljarða sænskra króna til Úkraínu. Jafnframt eru engin „efri mörk“ sett fyrir fjáraustri sænskra skattgreiðenda til Úkraínu sem er í fyrirrúmi fyrir allt annað. 75 milljarðar sænskra króna fer í vopnakaup eða 25 milljarðar sænskra króna á ári á árunum 2024 til 2026. 25 milljarða sænskra króna … Read More