Fjöldi sjúklinga sem eru á Landspítala er nú 27 inniliggjandi með Covid-19, þar af 21 á bráðalegudeildum þar sem þriðjungur er bólusettu, meðalaldur innlagðra er 65 ára. Á gjörgæslu eru enn sex inniliggjandi og þurfa fimm á öndunarvélastuðningi að halda, einum fleiri en í gær. Af þeim sem eru á gjörgæslu eru fimm bólusettir og eru fjórir sem þurfa á … Read More
Vonbrigði í Ísrael vegna bólusetninga
Ísrael er eitt af þeim löndum sem hafa orðið fyrir mesta áfallinu hvað varðar vernd gegn flensu/covid – og ekki fengið. Á mánudag greindi Haaretz frá því að yfir 78 prósent Ísraelsmanna væri bólusettur. Mikil veikindi eru í landinu aðallega meðal bólusettra Ísraelsmanna. Fjöldi alvarlegra tilfella er í sex mánaða hámarki og ýmsar uppákomur sem gerðu slæmar aðstæður verri. Covid sprauturnar auka mjög hættuna … Read More
160.000 manns mótmæltu í Frakklandi
Alls mótmæltu 160.000 manns víðsvegar um Frakkland á laugardag, mikilla reiði gætir vegna sóttvarnaraðgerða í landinu vegna Covid19, mótmælendur segja aðgerðirnar ósanngjarnar og fasískar í eðli sínu að vilja takmarka frelsi óbólusettra. Snemma kvölds höfðu yfirvöld skráð 222 aðskildar mótmælaaðgerðir, þar af 14.500 manns sem komu í París. Sextán manns voru handteknir og þrír lögreglumenn slösuðust lítillega í mótmælunum sem voru … Read More