Kvöldverður án Kristrúnar

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Var Kristrúnu Frostadóttur ekki boðið til þessa óformlega samráðsfundar norrænna forystumanna? Eða þáði hún ekki boðið? Það er áhyggjuefni hvert sem svarið við þessum spurningum er. Það þykir sérstaklega fréttnæmt að Mette Frederiksen forsætisráðherra Dana skyldi segja frá því á Facebook hverjum hún bauð til kvöldverðar á heimili sínu sunnudaginn 26. janúar. Gestir hennar voru Alexander Stubb … Read More

Ísland nær Grænlandi en Úkraínu

frettinErlent, Innlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Neyðarástand ríkir í Danmörku vegna kröfu Trump Bandaríkjaforseta um að leysa til sín Grænland. Danski forsætisráðherrann kallar til sín þá forsætisráðherra Norðurlanda sem skipta máli, Kristrún ekki meðtalin, til að ræða landakröfu Bandaríkjanna. Norski forsætisráðherrann segir frá umræðuefninu: Við rædd­um svæðis­ör­yggi, þ.á.m. sæ­strengs­rof í Eystra­salti, styrk­ingu á nor­rænni þjóðarör­ygg­is­sam­vinnu og stuðning okk­ar við Úkraínu Svæðisöryggi Norðurlandanna nær … Read More

Beittir blaðamenn

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um árabil virtist eins og einu virkilega beittu blaðamennirnir væru þeir á vinstri vængnum að pota í stjórnmálamenn á hægri vængnum. Að baki voru auðvitað pólitískar ástæður en stundum má segja að það er sama hvaðan aðhaldið kemur, óháð sannleiksgildi ásakana. Ráðherrar bognuðu, aðstoðarmenn stjórnmálamanna látnir segja af sér og hlutabréfakaup ættingja stjórnmálamanna gerð að umfjöllunarefni í … Read More