Björn Bjarnason skrifar: Á vettvangi Norðurlandaráðs gerist sama og annars staðar þar sem varnar- og öryggismál eru á dagskrá, þau móta mjög pólitískar umræður þeirra sem hafa á þeim þekkingu og bera á þeim ábyrgð. Rætt var um málefni Norðurlandaráðs á alþingi 1. febrúar og þar sagði þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Bryndís Haraldsdóttir, formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs, frá því að sumarið 2023 hefðu … Read More
Brestir í hvelfingu loftslagskirkjunnar
Geir Ágústsson skrifar: Ég tel mig sjá bresti í því trúarbragði sem talar um hamfarahlýnun af mannavöldum. Hvernig yfirvöld eru farin að mýkja aðeins yfirlýsingar sínar um kolefnishlutleysi og bann á einkabílum og þess háttar. Hvernig fleiri eru að stíga fram og gera grín að vitleysunni. Hvernig almenningur og víða bændur og aðrar stéttir eru farnir að mótmæla aðförinni að … Read More
Þú átt að borga
Jón Magnússon skrifar: Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir í viðtali við Morgunblaðið um kostnað vegna hælisleitenda: „Það er ekki hægt að segja að það séu hömlur á þessu þegar þetta eykst svona stjarnfræðilega á tiltölulega stuttum tíma. Þetta er komið í svo gígantískar tölur að við erum bara ekki samfélag sem getur staðið undir þessu,“ Þegar beinn kostnaður við hælisleitendur er … Read More