Íslensk blaðamennska í gíslingu fimm sakborninga

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í gær var neyðarfundur Blaðamannafélags Íslands. Formaðurinn, Sigríður Dögg, sjálf löskuð vegna skattsvika, berst fyrir hagsmunum vafagemsa í eigin röðum.  Tilkynnt var um ,,vitundarherferð um mikilvægi blaðamennsku.“ Markmiðið er að sannfæra almenning um að allt sé með felldu í íslenskri blaðamennsku. En það er öðru nær. Í raun ætti framtakið að heita ,,vitundarherferð til stuðnings grunuðum um glæpi.“ … Read More

Hátt í hundrað milljónir af skúffufé til Samtakanna ´78

EskiFjárframlög, Hinsegin málefni, Innlent2 Comments

Hátt í hundrað milljónir af skúffufé ráðherra ríkisstjórnarinnar rennur til Samtakanna ´78. Viðskiptablaðið greinir frá því í dag að Ásmundur Einar Daðason, mennta-og barnamálaráðherra undirritaði samning við Samtökin ´78. Í tilkynningu ráðuneytisins segir: ,,Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gert samning við Samtökin ’78 um stuðning við fræðslu- og ráðgjöf samtakanna. Ætlunin er að stuðla að öruggu umhverfi fyrir hinsegin börn og … Read More

Ábyrgðin er þín Guðrún

frettinInnlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Guðmundur Ingi Guðmundsson varaformaður VG og félags og vinnumarkaðsráðherra bendir réttilega á í Mbl.um helgina, að dómsmálaráðherra,sem beri ábyrgð á löggjöf um hælisleitendur. Jafnvel þó að Vinstri Grænir (VG) þvælist fyrir setningu haldbærrar löggjafar í málinu, þá er það samt fagráðherran sem ber ábyrgðina.  Sé stefna ríkisstjórnarinnar önnur en fagráðherrans, þá á viðkomandi ráðherra þann eina kost … Read More