Vesturlöndin hafa sent stórar peningaupphæðir til mannúðarmála til Palestínu – megnið af þeim hafnar hjá rótækum íslamistum í Hamas

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þá gerðist það aftur. Hinn vestræni heimur hefur komið til móts við íslamista í von um að hafa jákvæð áhrif á þá. En íslamistar hafa notfært sér barnalega hegðun vestrænna ríkja. Þeir hafa mjólkað Vesturlönd fyrir peninga. Í mörg ár hafa Vesturlöndin fjárfest með háum upphæðum í aðstoð til Palestínumanna á hernumdum svæðum Ísraelsmanna. Þetta hjálparstarf … Read More

Leigusalar kjósa að leigja Vinnumálastofnun húsnæði frekar en íbúum sveitarfélagsins

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ráðherra hælisleitenda vill nú ekki meina að stofnanir sem heyri undir ráðuneyti hans séu að yfirbjóða venjulegt fólk á leigumarkaði til að koma þar fyrir hælisleitendum og flóttamönnum. Voðalega er þetta loðið svar sem um leið stangast á við upplifun íbúa í Reykjanesbæ undanfarið ár eða svo: Nú síðast berast fréttir af því að leigusalar kjósa að leigja … Read More

Stefnuþögn nýju Samfylkingarinnar

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Talaði Oddný fyrir sína hönd eða Samfylkingarinnar í þessum umræðum? Þögn forystu nýju Samfylkingarinnar í brýnum úrlausnarmálum er hrópandi. Sigling Samfylkingarinnar á toppi skoðanakannana heldur áfram. Á hinn bóginn verður æ óljósara fyrir hvað flokkurinn stendur. Stór stefnumál hverfa með gamla flokksmerkinu og flokksnafninu. Hvað kemur í staðinn? Samfylkingin lítur á sig sem ráðandi afl í borgarstjórn … Read More