Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, lögmaður og fv. dómari, hefur sent erindi til stjórnenda íslenskra viðskiptabanka og sparisjóða, fyrir hönd stjórnar Málfrelsis – Samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi: Erindið er svo hljóðandi: „Í tilefni af nýlegum fréttum frá Bretlandseyjum þess efnis að tilteknum einstaklingum hafi verið meinað um bankaviðskipti þar í landi á grundvelli stjórnmálaskoðana hlutaðeigandi. Enda … Read More
WHO og Sameinuðu þjóðirnar: „Börn á aldrinum 0-4 ára skulu læra um sjálfsfróun“
Kla.Tv skrifar: Ekkert er stundað þessa dagana af meira kappi og “Agenda 2030” dagskrá Sameinuðu þjóðanna (UN) með sínum alræmdu „sjálfbærnimarkmiðum“. Þetta alþjóðlega verkefni miðar að því að gjörbreyta öllum þáttum mannlegrar lífsafkomu s.s. næringu, kynlífi, fjölskyldu, vinnu, fjármálum, heilsu, menntun – einfaldlega öllu! „Við munum binda enda á fátækt, hungur, ójöfnuð, sjúkdóma og aðra slæma hluti,“ segir jafnframt í … Read More
Breskir bankar ráðast gegn lýðræðinu – Hvað um þá íslensku?
Stjórn Málfrelsis skrifar: Fyrir nokkrum dögum neyddist Alison Rose, bankastjóri NatWest Group Plc., eiganda Coutts bankans, sem lokaði bankareikningum breska stjórnmálamannsins Nigel Farage vegna stjórnmálaskoðana hans, til að segja af sér. Rose hafði lekið upplýsingum um lokun reikninga Farage til fjölmiðla. Bankinn staðhæfði í fyrstu að reikningum hans hefði verið lokað vegna ónógrar innstæðu, en í ljós kom að þetta … Read More