Samherji gefur út yfirlýsingu á Aftenposten Innsikt vegna namibíumálsins

frettinErlent, InnlentLeave a Comment

Samherji hefur sent frá sér yfirlýsingu til Aftenposten Innsikt vegna óvægrar umfjöllunar um Namibíumálið svokallaða. Yfirlýsingin er svohljóðandi: Við erum ánægð með þá fagmennsku og vandvirkni sem ritstjóri Aftenposten Innsikt sýndi í kjölfarið á óvægri umfjöllun um Namibíumálið, og erum þakklát fyrir afsökunarbeiðni sem barst í mars á þessu ári vegna þeirra mistaka sem gerð voru. Við höfum séð mikið af … Read More

Að vera Íslendingur

frettinInnlent, Pistlar2 Comments

Kristján Hreinsson skrifar: Reyndar hef ég ekkert út á það að setja þótt u.þ.b. 20% af þeim sem búa á Íslandi séu innflutt vinnuafl. Mér þykir það einungis ánægjuleg staðreynd. Einn af hverjum fimm hefur fengið íslenskan búseturétt án þess að hafa fengið íslenskuna í vöggugjöf. Bráðum þarf því að reikna vandlega út, samkvæmt pólitískri rétthugsun, að fimmta hvert orð … Read More

Dagskrárvald í röngum höndum

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Hildur Sverrisdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir í Morgunblaðinu í dag, 22. júlí, að einhverra hluta vegna hafi „þjóðfélagsumræðan færst í æ meiri mæli frá því að ræða á hvaða grunni við ætlum að stefna áfram sem samfélag“. Dagskrárvaldið sé „iðulega yfirtekið af mislitlum smámálum með það eina augljósa markmið að þyrla upp ryki og skapa tortryggni“. Telur Hildur … Read More