Eldur Deville skrifar: Í dag birtist á Vísi skoðanapistill Þorbjargar Þorvaldsdóttur, bæjarfulltrúa í Garðabæ og nýráðnum verkefnastjóra Samtakanna ´78 undir yfirskriftinni „Fordómar af gáleysi“. Þorbjörg, sem einnig er fyrrverandi formaður Samtakanna ´78, hefur verið ráðin sem „verkefnisstjóri tímabundins árs verkefnis til þess að bregðast við bakslagi í réttindabaráttu hinsegin fólks.“ Í pistlinum reifar hún um svokallað „öráreiti“ sem á mannamáli kallast pirringur … Read More
Þeir hættulegu
Eftir Jón Magnússon: Í grein ritstjóra Heimldarinnar, Þórðar Snæs Júlíussonar um ofurinnflutning hælisleitenda fjallar hann um hryðjuverk og kemst að þeirri niðurstöðu með tilvísun í kennara nokkurn, að helsta hryðjuverkaógnin stafi frá Evrópubúum, sem vilji ekki skipta um þjóð í löndum sínum. Niðurstaða ritstjórans er dæmigert heilkenni vinstri sinnaðra fulltrúa opinna landamæra. Þeir stinga höfðinu í sandinn og neita að … Read More
Fréttablaðið undanfari RSK-miðla
Eftir Pál Vilhjálmsson: Auðmaðurinn Helgi Magnússon átti og rak Fréttablaðið og Hringbraut. Helgi er einn af stofnendum Viðreisnar, ef ekki stofnandi, og er áhugasamur um ESB-aðild Íslands. Fréttablaðið endurspeglaði pólitískar áherslur Helga og Viðreisnar í leiðaraskrifum og fréttastefnu. Helgi er ekki spurður hvers vegna hann lokaði útgáfunni. Kannski sökum þess að ástæðan er augljós. Fréttablaðið tapaði of miklum peningum til … Read More