Í nýlegum þætti Dr. Phil Primetime var Dr. Phil McGraw með Mosab Hassan Yousef, syni alræmds Hamas-leiðtoga, sem afhjúpaði falinn sannleika á bak við ein alræmdustu hryðjuverkasamtök heims. Mosab Hassan Yousef útskýrir á trúverðugan hátt vegna eigin reynslu, hvernig heilaþvottur íslömsku böðlanna virkar, fjöldamóðursýki og hatur Palestínumanna á Gyðingum og segir mótmælendur Vesturlanda sem fara út á götur til að … Read More
Má bjóða ykkur ríki og frið?
Íris Erlingsdóttir, fjölmiðlafræðingur, skrifar: Ef Ísrael leyfði Palestínumönnum að fá sitt eigið ríki, þá kæmist á friður í Miðausturlöndum, segja vestrænir diplómatar og hægindastólasérfræðingar. En ef litið er á allar friðartillögurnar sem Palestínuaröbum hafa verið boðnar síðastliðin 88 ár, er augljóst að þeir hafa engan áhuga, hvorki á eigin ríki né friði. 1936 – Má bjóða ykkur ríki? #1 Eftir … Read More
Tilræði við sendiráð Ísraels í Stokkhólmi
„Hættulegur hlutur“ sem fannst fyrir utan ísraelska sendiráðið í Stokkhólmi hefur verið eyðilagður, segir sænska lögreglan. Samkvæmt frásögnum vitna hefur atvikið hafi kveikt mikil viðbrögð, þar sem 100m svæði var girt af í kringum sendiráðið til að vernda almenning. Lögreglan sagði við fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC, að það væri of snemmt að gefa frekari upplýsingar um hlutinn. Hún staðfesti að … Read More