Fólk innviðir og svonefndir hælisleitendur

ritstjornInnlent, Jón Magnússon, Pistlar5 Comments

Jón Magnússon skrifar: 13. nóvember samþykkti Alþingi með ógnarhraða lög um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga. Engar skilgreiningar eru í lögunum hvað átt er við með innviðum eða almannahagsmunum, en svo virðist sem átt sé við að heimila skurðgröft ýmiskonar og byggingu varnargarða um veitumannvirki. Margt er athyglisvert við þessa lagasetningu, en það þó helst, að í öllum asanum og … Read More

Gerum allt sem í okkar valdi stendur

ritstjornInnlent, Jón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Engin ágreiningur er um að gera allt sem í okkar valdi stendur til að standa sem þéttast með Grindvíkingum og styðja þá og styrkja eins og okkur er unnt. Þá er engin ágreiningur um að verja mannvirki svo sem kostur er og bæta tjón.  Á hættustundum reyna stjórnmálamenn jafnan að gera sem mest úr eigin mikilvægi og … Read More

Varnarsveitir Ísrael eru að vinna sigur

ritstjornErlent, Jón Magnússon, Stríð3 Comments

Jón Magnússon skrifar: Dálkhöfundurinn og hernaðarsérfræðingurinn Richard Kemp segir eftirfarandi í grein í DT í dag:  Varnarsveitir Ísrael hafi barist á Gasa undanfarnar vikur og náð meiri árangri en þeir sjálfir höfðu þorað að vona. Sótt fram með meiri hraða og eyðilagt mikið af stjórnstöðvum Hamas, náð mikilvægum gögnum og beðið minna manntjón en búist hafði verið við. Þegar Hamas … Read More