Kvikmyndin „The Life of Brian“ og mannréttindi

frettinJón Magnússon, MannréttindiLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon: Kvikmyndin „The life of Brian“ var gerð fyrir 44 árum. Myndin var af mörgum talin guðlast m.a. kaþólsku kirkjunni á Írlandi. Þó Monthy Python grínleikararnir sem gerðu myndina hafi iðulega farið á tæpasta vað, þá er kvikmyndin tær snilld. Svona kvikmynd væri ekki hægt að gera í dag vegna hugmyndafræðinnar um rétt fólks til að móðgast. Einna … Read More

Er kominn tími á mið-vinstri stjórn í landinu?

frettinInnlent, Jón Magnússon, Stjórnmál2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Viðtal við Kristrúnu Flosadóttur í Morgunblaðinu í dag er um margt athyglisvert. Svo virðist sem Kristrún sé ekki haldin þeim vinstri derringi og dreissugheitum, sem hefur einkennt flestar flokkssystur hennar enda fékk hún pólitískt uppeldi annars staðar en þær.  Kristrún leggur málin fram með jákvæðum hætti og vísar til að Samfylkingin sé hluti alþjóðlegrar hreyfingar sósíaldemókrata. Ég … Read More

Án dóms og laga

frettinInnlent, Jón Magnússon4 Comments

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Grundvallarregla réttaríkisins er að hver maður skuli talinn saklaus þangað til sekt hans sé sönnuð fyrir þar til bærum dómstóli, en ekki dómstóli götunnar, KSÍ eða Everton. Á grundvelli tilhæfulausrar ákæru ákvað stjórn KSÍ að standa ekki með sínum besta manni, Gylfa Þór Sigurðssyni, en dæma hann sekan andstætt grundvallarreglunni um að hver maður skuli talinn saklaus … Read More