„Við erum Rússar frá Moskvu en búum hér“

frettinJón Magnússon, Pistlar4 Comments

Eftir Jón Magnússon: Ég varð vegmóður á langri göngu í Glóaldinlandinu og settist á bekk í garði. Tvær fjölskyldur voru að leika framandi kúluleik. Ég spurði hvaðan þau væru.  Nokkur bið var á svari en svo sagði annar mannanna. Við erum Rússar frá Moskvu, en búum hér. Konan hans kom og sagði. Það er ekki gaman að segja frá því … Read More

Svíþjóð orðin paradís glæpagengja

frettinInnflytjendamál, Jón Magnússon1 Comment

Eftir Jón Magnússon: Svíþjóð er orðin Paradís glæpamanna og dæmi um hvernig á ekki að fara að í innflytjendamálum segir Fraser Nelson ritstjóri Spectator í grein í DT í gær, en hann hefur tengsl við Svíþjóð. Svíþjóð, sem var fyrirmynd allra annarra þjóða varðandi öryggi, vistvænt, vinsamlegt og fyrirmyndar þjóðfélag hefur tapað þeirri stöðu vegna stefnu sinnar í innflytjendamálum. Stefna, … Read More

Lindarhvoll og leyndarhyggja

frettinJón Magnússon, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon: Fjármálaráðuneytið stofnaði félagið Lindarhvol. Verkefni þess var að hafa umsjá með sölu á eignum sem féllu til ríkisins við hrunið. Eignir föllnu bankanna runnu til Lindarhvols, sem átti að hámarka verð þeirra. Lindarhvoll er fyrirtæki í almannaeigu til að gæta hagsmuna fólksins í landinu.  Mikil leynd hefur hvílt yfir starfsemi Lindarhvols, sem er að sumu leyti eðlileg … Read More