Klerkarnir hvika

frettinJón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögman: Brottflæmdir Íranar hafa mótmælt harðýðgi og mannréttindabrotum klerkastjórnarinnar víða um Evrópu undanfarið. Ég gekk inn í einn slíkan mótmælafund í London fyrir nokkru. Það sem vakti helst athygli mína var aragrúi mynda af ungu fólki allt niður í 11 ára, sem öryggissveitir klerkastjórnarinnar höfðu myrt frá því að friðsöm mótmæli hófust í landinu. Fréttir meginstraumsmiðla eru … Read More

Sannleiksógnin

frettinJón Magnússon, Pistlar1 Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Macron Frakklandsforseti vill hitta Elon Musk eiganda Twitter. Macron líkar ekki að Musk, ætli að hætta ritskoðun á miðlinum. Hvað skyldi Macron óttast við frjálsa tjáningu? Frægt er þegar Angela Merkel kvartaði við eiganda Fésbókar, að neikvæð umræða um innflytjendastefnu hennar væri leyfð á fésbók og krafðist þess að eitthvað yrði gert. „Við erum að vinna … Read More

Við borgum ekki – bótasjóður fyrir þróunarlönd vegna hamfarahlýnunar

frettinJón Magnússon, Loftslagsmál, Pistlar1 Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Á loftslagsráðstefnunni í Egyptalandi krafðist Pakistan að stofnaður yrði bótasjóður, sem þjóðir Evrópu og N. Ameríku, sem bera ábyrgð á iðnbyltingunni greiddu þróunarríkjum eins og Pakistan, Kína og Indlandi, bætur fyrir tjón sem við eigum að hafa valdið vegna framþróunar,sem hefur orðið á vegna vestræns hugvits og dugnaðar. Margir vestrænir leiðtogar þ.á.m. Svandís Svavarsdóttir tóku vel … Read More