Hvað varðar Pírata, Samfylkingu og Viðreisn um þjóðarhag?

frettinJón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Vandamál koma upp og fá afgreiðslu, en málefni hælisleitenda (umsækjenda um alþjóðlega vernd) er og verður stöðugt viðfangsefni og gríðarlegt vandamál. Það vandamál er viðvarandi og verður stöðugt erfiðara úrlausnar og þarfnast því nútímalegra lausna og lagasetningar. Aldrei hefur verið eins auðvelt og ódýrt að ferðast á milli landa og nú, og aldrei hefur fólk átt eins … Read More

Harmagrátur vegna afsagnar forsætisráðherra Nýja Sjálands

frettinJón Magnússon, Stjórnmál1 Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Forsætisráðherra Nýja Sjálands, Jacinda Ardern tilkynnti í gær um afsögn sína og brotthvarf úr pólitík. Þá hófst harmagrátur hinn mesti meðal vinstri stjórnmálaelítunnar á heimsvísu.  Einn dálkahöfundur orðaði það svo, að Jacinda Ardern og Barack Obama fyrrum Bandaríkjaforseti ættu það sameiginlegt að vera dáð erlendis þó þau hefðu tapað allri tiltrú heima fyrir og það væri … Read More

Nokkrir merkir sósíalistar og þjóðernissinnar

frettinJón Magnússon, Pistlar1 Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Formaður Miðflokksins gagnrýnir réttilega að kennari í Verslunarskóla Íslands skuli vera með námsefni þar sem hann setur Sigmund Davíð í hóp með Hitler og Mússólíni undir yfirskriftinni „nokkrir merkir þjóðernissinnar“ Framsetningin kennarans er pólitískur áróður ætlaður til að gera lítið úr Sigmundi Davíð og stimpla hann sem öfgamann sem samsami sig best með þeim Adolf og … Read More