Jón Magnússon skrifar: Svandís Svavarsdóttir atvinnumálaráðherra mætti á 27. loftslagsráðstefnu SÞ ásamt 44 fulltrúum íslenskra stjórnvalda. Engum datt í hug að takmarka kolefnisspor t.d. með því að þáttakendur væru á Zoom. Fyrirgefið það er fyrir venjulegt fólk en ekki stjórnmála- embættis- eða fréttaelítuna. Fyrsta loftslagsráðstefna SÞ um hnattræna hlýnun var haldin árið 1992 í Rio de Janeiro. Í Río ákváðu leiðtogarnir … Read More
Sigurvegarinn og Donald Trump
Eftir Jón Magnússon: Ríkisstjóri Flórída Ron DeSantis var sá Repúblikani, sem jók fylgi sitt mest í nýliðnum kosningum. Lengi hefur verið mjótt á mununum milli Repúblikana og Demókrata í Flórída, en ekki lengur. DeSantis er baráttumaður fyrir frelsi. Í Kóvídinu, var frelsið haft að leiðarljósi, en skírskotað til almennings að gæta sín. Það skilað betri árangri innilokanir, höft, boð og … Read More
Þjóðnýting vinstrimennskunar
Jón Magnússon skrifar: Vinstra fólki mistókst að þjóðnýta efnahagskerfið eins og hugmyndir sósíalismans ganga út á. Þess vegna breyttist barátta vinstra fólks í þá átt að reyna að þjóðnýta fólkið. Orðið kyn og notkun þess og skilgreiningar í dag er eitt dæmi um sigur vinstri mennskunnar. Það orð var lengst af notað um karl og konu og mismun á þeim. … Read More