Jón Magnússon skrifar: Alveg ótrúlegt að Joe Biden skuli leggja lykkju á leið sína til að gagnrýna forsætisráðherra Breta, Lis Truss fyrir að hafa vilja færa hátekjuskattinn í Bretlandi niður úr 45% í 40% til að stuðla að auknum umsvifum í efnahagslífinu í landinu. Biden segir að þetta sé hugmynd til að lækka skatta á þau ofur-ríku. En hvað skyldi … Read More
Svíþjóðardemókratar áhrifavaldar í nýrri ríkisstjórn í Svíþjóð
Jón Magnússon skrifar: Flokkur Svíþjóðardemókrata breyttist á sínum tíma þegar ungt fólk tók hann yfir með núverandi formanni flokksins í broddi fylkingar. Flokkurinn talaði um það sem mátti ekki tala um í sænsku þjóðfélagi: Vandamál vegna innflytjenda og innflytjendastefnunnar í Svíþjóð. Flokkurinn fékk á sig holskeflu óhróðurs og hatursorðræðu, en þeir héldu ótrauðir áfram og bentu á staðreyndir, sem að … Read More
Skipta skal um þjóð í landinu
Jón Magnússon skrifar: Sumu fólki liggur á að skipta um þjóð í landinu. Þeir sem þannig hugsa láta spurningu um framtíð íslenskrar tungu, íslenskrar menningar og sérkenna ekki þvælast fyrir sér. Allt er mælt á vog gróða og auðsköpunar í sumum tilvikum klætt í búning mannúðar. Allt skal gert til að dansinn í kringum gullkálfinn verði sem trylltastur. Þannig var … Read More