Heimildin kappræður: Helgi Seljan spyr forsetaframbjóðendur út í meint illmenni

frettinFjölmiðlar, Innlent, KosningarLeave a Comment

Helgi Seljan er spyrill í kappræðum Heimildarinnar, ásamt Aðalsteini Kjartanssyni. Mörgum þykir spyrlarnir hafa sýnt af sér mikinn dónaskap, sérstaklega Helgi þar sem hann ítrekar grípur fram í fyrir forsetaframbjóðendum. Heimildin bauð þeim fjórum einstaklingum til kappræðna sem að mælast hæst í skoðanakönnunum. Það eru þau Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Logadóttir, Katrín Jakobsdóttir og Jón Gnarr. Jón Gnarr var spurður … Read More

Svörin ráða, ekki spursmál

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, KosningarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það er einkennilegt ef kosningabarátta sem snýst um menn en ekki málefni má ekki snúast um frambjóðendur og það sem þá varðar. Föstudaginn 3. maí hleypti ríkissjónvarpið forsetakosningabaráttunni af stað hjá sér með rúmlega tveggja tíma þætti þar sem frambjóðendurnir 12 fengu tækifæri til að láta ljós sitt skína án ögrandi spurninga. Eftir þáttinn urðu líflegar umræður … Read More

Halla Hrund og Ástþór

frettinInnlent, Kosningar, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Halla Hrund rak eigin utanríkisstefnu sem orkumálastjóri, gerði milliríkjasamning við argentínska vinukonu sína. Önnur vinkona Höllu Hrundar var í vinnu hjá henni á Orkustofnun samtímis sem hún undirbjó forsetaframboðið. Halla Hrund sýnir sömu framtakssemi og eilífðarforsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon.  Helsti munurinn er að viðskiptasnilld Ástþórs er á markaðstorginu en Halla Hrund sýslar með opinbert fé. Hér kemur kynslóðabilið til sögunnar. … Read More