Trump boðar þjóðhátíðardag fyrir „sýnileika kristinna“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Kosningar2 Comments

Joe Biden lýsti því yfir á Páskadag, að dagurinn yrði þjóðardagur fyrir „sýnileika transfólks“ í Bandaríkjunum. Að Biden skyldi nota sjálfan páskadaginn, upprisuhátíð kristinna, til slíkrar yfirlýsingar hefur vakið mikla andúð meðal kristinna. Donald Trump kom með mótbragð á kosningafundi nýverið í Wisconsin. Hann sagðist ætla að lýsa kosningadaginn 5. nóvember, þegar hann verður endurkjörinn forseti, sem þjóðardag fyrir „sýnileika … Read More

Eigur Trumps margfaldast

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, KosningarLeave a Comment

Eigur Donalds Trump hafa skyndilega aukist hressilega upp í 6,5 milljarða dollara (sem jafngildir rúmlega 900 milljörðum íslenskra króna). Kemst hann í fyrsta sinn á lista yfir 500 ríkustu menn heims, að því er Bloomberg greinir frá. Samfélagsmiðlafyrirtækið Trump Media & Technology Group – sem rekur vettvang hans Truth Social – hefur lokið 29 mánaða samrunaferli. Það þýðir að hlutabréf … Read More

Fréttatilkynning: Guðni býður sig fram til forseta

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Eru kúgun, einokun og spilling náttúrulögmál sem enginn getur ráðið við?  Nei, ég mótmæli – vérmótmælum öll. Þetta segir Guðni Þór Þrándarson frambjóðandi til forseta Íslands. Guðni segir að ýmislegt hafi verið reynt, „en aldrei tekst að lækna þetta þjóðarmein og lýsi ég, Guðni Þór Þrándarson og konan mín Marie Legatelois því hér með yfir – framboði til forsetahjóna Íslands.“ … Read More