Gústaf Skúlason skrifar: Enginn vafi virðist leika á því, að Donald Trump verði frambjóðandi repúblikana í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á næsta ári. Þetta kemur fram á vefsíðunni „Keppnin um Hvíta húsið“ sem er andstæðingur Trumps og tekur saman skoðanakannanir fyrir kosningar. Þar má sjá stuðninginn við Trump í fylki eftir fylki. Forkosningar repúblikana hefjast ekki fyrr en eftir áramótin en … Read More
Trump heitir því að koma í veg fyrir þriðju heimsstyrjöldina
Gústaf Skúlason skrifar: Donald Trump, fyrrverandi forseti, sagði mannfjöldanum á Frelsisráðstefnu Repúblikanaflokksins í Flórída á laugardag, að hann væri eini frambjóðandinn sem myndi koma í veg fyrir þriðju heimsstyrjöldina. Margir andstæðingar Trumps, í báðum flokkum, virðast ákafir ætla að koma Bandaríkjunum í annað stríð í Miðausturlöndum. Í ræðu sinni sagði Trump að „milljónir manna“ væru enn á lífi ef það … Read More
30% demókrata „nokkuð líklegir“ til að kjósa Trump til forseta – og 50% svartra kjósenda
Gústaf Skúlason skrifar: Skoðanakönnun Rasmussen sem gerð var dagana 2.-4. október 2023 sýnir aukið forskot Trump forseta í kosningunum 2024. Könnunin leiddi í ljós að 38% kjósenda eru „mjög líklegir“ til að kjósa Trump forseta og 15% „nokkuð líklegir“ sem gerir samtals 53%. Tölur í könnuninni sýna, að Trump forseti er að rjúfa múra sem venjulega standa í vegi forsetaframbjóðenda … Read More