Evan Onstot hjá „Koco 5 News“ færir okkur þá frétt, að Joe Tippins í Edmond í Oklahoma hafi læknast að fullu af banvænu krabbameini eftir að dýralæknir stakk upp á því við hann, að hann prófaði ormahreinsiefnið Fenbendazole fyrir hunda. Joe Tippins segir að ormahreinsiefnið hafi bjargað lífi hans og annarra. Þrátt fyrir miklar efasemdir og spurningar eru jafnvel krabbameinsfræðingar … Read More
Ný aðferð eyðir 99% krabbameinsfruma
Vísindamenn frá Rice háskólanum, Texas A&M háskólanum og háskólanum í Texas, hafa uppgötvað ótrúlega nýja aðferð til að eyða krabbameinsfrumum. Með því að örva amínósýanín sameindir með innrauðu ljósi titruðu þær í takt, sem var nægjanlegt til að rífa í sundur himnu krabbameinsfrumunnar. Amínósýanín sameindir eru þegar notaðar sem tilbúin litarefni í lífmyndagerð. Venjulega eru þær notaðar í litlum skömmtum … Read More
Katrín prinsessa af Wales þjáist af illkynjuðu krabbameini
Eftir að hafa horfið af sjónarsviðinu í nokkra mánuði sem varð til þess að alls kyns sögur og getgátur voru á kreiki um, hvað hefði komið fyrir Katrínu prinsessu af Wales, verðandi drottningamóður Bretlands, þá sendi hún frá sér myndband, þar sem hún útskýrir, að hún hafi greinst með illkynjað krabbamein (sjá að neðan). Prinsessan, sem fór í stóra kviðaðgerð … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2