Svala Magnea Ásdísardóttir var í tveimur viðtölum nýverið. Annars vegar í Spjallinu með Frosta Logasyni á Brotkast og á Rauða Borðinu með Gunnari Smára Egilssyni. Hún er formaður Málfresisfélagsins og Krossgatna, sem er bloggsíða haldin úti af nokkrum einstaklingum. Svala gerir hugtakið „stýrð andstaða“ að umtalsefni í viðtalinu við Gunnar Smára. Þar fer hún einnig óvarlega með sannleikann og sakar … Read More
Einni trúarjátningu frá draumaríkinu
Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Nýverið heyrði ég viðtal við vestrænan mann sem hafði tekið upp múslimatrú og flutt til Mið-Austurlanda. Í viðtalinu bar hann saman tjáningarfrelsi á Vesturlöndum og í Mið-Austurlöndum. Hann vildi meina að á hvorugum staðnum væri raunverulegt tjáningarfrelsi. Persónulega fann hann þó fyrir meira tjáningarfrelsi í sínu nýja heimalandi en því gamla. Á Vesturlöndum vildi hann meina … Read More
Ritskoðun – mannlegt eðli eða menningarlegt fyrirbæri?
Guðlaugur Bragason skrifar: Ég velti stundum fyrir mér hvað liggi að baki þeirri tilhneigingu að vilja skrúfa niður í skoðunum annara. Eru þetta einhvers konar „Darwinískir” líffræðilegir eiginleikar sem hafa orðið til og jafnvel stigmagnast í gegnum náttúruval, eða er um að ræða nýlegra fyrirbæri sem endurspeglast í manngerðum aðferðum/áróðri, spilar með skynjun okkar og skapar þannig andúð á fólki með ólíkar … Read More