Atlagan að börnunum

frettinCOVID-19, Krossgötur, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Nærri helmingur breskra foreldra segir félagslega og tilfinningalega hæfni barna sinna hafa versnað meðan á lokunum vegna kórónuveirunnar stóð samkvæmt nýrri rannsókn. Yngri börn, fjögurra til sjö ára, urðu fyrir meiri áhrifum af ástandinu en þau eldri og það kom umtalsvert verr niður á börnum þeirra foreldra sem var meinað að stunda störf sín. Ólíkt fyrri rannsóknum sýnir … Read More

Fréttamaður RÚV gerir lítið úr kynlífsþrælkun barna

frettinFjölmiðlar, Innlent, Krossgötur1 Comment

Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Sjálfstæða stórmyndin Sound of Freedom hefur vakið mikla athygli í sumar vegna sigurfarar sinnar um bandarísk kvikmyndahús. Hefur hún þénað 150 milljónir Bandaríkjadollara á fjórum vikum þrátt fyrir að hafa aðeins kostað 15 milljónir í framleiðslu, vera gefin út af óreyndum litlum kvikmyndaframleiðanda, og vera í samkeppni við margfalt dýrari og betur markaðsettar Hollywood myndir sem … Read More

Breskir bankar ráðast gegn lýðræðinu – Hvað um þá íslensku?

frettinErlent, Innlent, KrossgöturLeave a Comment

Stjórn Málfrelsis skrifar: Fyrir nokkrum dögum neyddist Alison Rose, bankastjóri NatWest Group Plc., eiganda Coutts bankans, sem lokaði bankareikningum breska stjórnmálamannsins Nigel Farage vegna stjórnmálaskoðana hans, til að segja af sér. Rose hafði lekið upplýsingum um lokun reikninga Farage til fjölmiðla. Bankinn staðhæfði í fyrstu að reikningum hans hefði verið lokað vegna ónógrar innstæðu, en í ljós kom að þetta … Read More